Sumargeðmót Vinaskákfélagsins er á morgun. Friðrik mætir!

Hið árlega sumarskákmót Vinaskákfélagsins verður á morgun þriðjudaginn 27 júlí 2021, kl: 13, í Vin að Hverfisgötu 47. Að þessu sinni verður mótið til tileinkað geðfötluðum og heitir mótið „Sumargeðmót Vinaskákfélagsins“. Vegna samkomutakmarkana, þar er hámark þeir sem ætla að tefla á mótinu 24 manns. Grímuskylda verður og teflt verður bæði inni og úti. Friðrik Ólafsson mætir og áritar bókina ...

Lesa »

Sumargeðmót Vinaskákfélagsins 2021.

Vinaskákfélagið mun halda sitt venjubundna sumarskákmót sem að þessu sinni verður sérstaklega tileinkað geðfötluðum og heitir mótið „Sumargeðmót Vinaskákfélagsins“. Mótið verður haldið þriðjudaginn 27 júlí 2021, kl: 13, í Vin að Hverfisgötu 47. Hámark á mótið er 30 manns! Athugið breytta dagsetningu!! Spáð er gott veður á þriðjudaginn. Ef til þess kemur að ákveðið verður samkomutakmarkanir verður tekið ákvörðun út ...

Lesa »

Heimsókn Vinaskákfélagsins í Búsetukjarnanum á Gunnarsbraut 51.

Vinaskákfélagið heimsótti í dag 2 júlí 2021 og færði Búsetukjarnanum á Gunnarsbraut 51 góða gjöf. Félagið kom færandi hendi með töfl, skákklukkur og bókargjöf. Þetta var þriðja heimsókn félagsins, en áformað er að heimsækja fleiri staði á árinu 2021 -2022. Tekið var vel á móti félagsmönnum, þeim Herði Jónassyni og Hjálmari Siguvaldssyni. Friðrik Atlason tók á móti gjöfinn ásamt Jóhann ...

Lesa »

Bókagjöf frá Braga Halldórssyni til Vinaskákfélagsins.

Í dag 16 júní 2021 fékk Vinaskákfélagið höfðinglega gjöf frá Braga Halldórssyni, en það voru 20 bækur sem hann skrifaði um “Heimsbikarmót á Stöð 2 í Reykjavík 1988.” Þessar bækur verða notaðar í verðlaun á skákmótum á vegum Vinaskákfélagsins og einnig í heimsóknir félagsins til Búsetukjarna, athvörfum og geðdeildum sem gjöf ásamt skáksettum og skákklukkum. Vinaskákfélagið þakka Braga Halldórssyni kærlega ...

Lesa »

Viðurkenning frá Skáksambandi Íslands til Harðars og Hjálmars.

Í dag laugardaginn 29 maí á aðalfundi Skáksamband Íslands, fengu Hörður Jónasson og Hjálmar Sigurvaldason frá Vinaskákfélaginu viðurkenningu fyrir frábært starf með að virkja fólk með geðraskanir til þess að tefla. Við félagarnir í Vinaskákfélaginu þökkum Skáksambandinu kærlega fyrir veitta viðurkenningu sem er flott Gullmerki. Það sem við í Vinaskákfélaginu störtuðu síðastlegu hausti 2020, var að fara í heimsóknir hjá fólki ...

Lesa »

Óbreytt stjórn Vinaskákfélagsins. Róbert forseti og Hörður varaforseti.

Aðalfundur Vinaskákfélagsins var haldinn í kvöld 5 maí 2021 í Vin Batasetur, Hverfisgötu 47. Skýrsla stjórnar og Ársreikningar félagsins voru samþykktir. Engar breytingar voru á lögum félagsins. Ársreikningur félagsins og skýrsla stjórnar kemur fljóttlega inn á heimasíðu félagsins. Kosning stjórnar fór þannig fram: Kosning forseta er til 2 ára þannig að næst verður kosið um forseta 2022. Núverandi forseti félagsins ...

Lesa »

Aðalfundur Vinaskákfélagsins.

Aðalfundur Vinaskákfélagsins verður haldinn 5 maí 2021 í Vin Batasetur, Hverfisgötu 47, 101 Reykjavík klukkan 19:30.  Dagskrá aðalfundar er sem hér segir: Forseti setur fundinn. Kosning fundarstjóra. Kosning ritara. Skýrsla stjórnar lögð fram. Reikningar lagðir fram til samþykktar. Lagabreytingar. Kosning stjórnar. Önnur mál. Kaffi og kaka í boði. Allir eru Velkomnir! P.s. Vegna samkomubannsins, þá verður tekið tillit til 2 ...

Lesa »

Róbert Lagerman vann Páskamót Vinaskákfélagsins 2021.

Páskamót Vinaskákfélagsins fór fram mánudaginn 5 apríl (annan í páskum) og fór það fram á netinu að þessu sinni, þar sem ekki var hægt að tefla í raunheimum. Mótið tókst vel og mættu 19 skákmenn til leiks en 17 luku keppni. Mótið var 6 umferðir með 4 + 2 mínútur á klukkuna. Sigurvegari mótsins varð Róbert Lagerman (MRBigtimer) sem vann ...

Lesa »