Skákmót Vinaskákfélagsins frá Maí 2025 til Maí 2026. |
Vinaskákfélagið keppir á Íslandsmóti Skákfélaga 2025 – 2026. |
Sjá öll úrslit A sveitar á: (linkur kemur seinna)
Teflt er 90 min + 30 sek. á leik |
Fyrri hluti | 2025 | óvisst | | Seinni hluti | 2026 | óvisst | | |
Dags. | Skákmót | Deild | Stig / vinn. | Dags. | Skákmót | Deild | Stig / vinn. | Sæti |
14-16 Nóv. | Ísl. Skákf. | A lið í 3 deild | ? stig / ?? vinninga | 7-8 mars | Ísl. Skákf. | A lið í 3 deild | ? stig / ?? vinninga | ? sæti |
Sumarskákmót Vinaskákfélagsins 7 júlí 2025 í Vin Dagsetur |
Tefldar voru 6 skákir með 4 mín. + 2 sek. á skák. |
1 sæti | Vignir Vatnar Stefánsson | 6 vinninga |
2 sæti | Eiríkur K. Björnsson | 4,5 vinninga |
3 sæti | Vigfús Vigfússon | 4,5 vinninga |
Meistaramót Vinaskákfélagsins í hraðskák (meðlimir í Vinaskák). |
1 sæti | Róbert Lagerman | 4 vinninga |
2 sæti | Hörður Jónasson | 4 vinninga |
3 sæti | Jóhann Valdimarsson | 3,5 vinninga |
Róbert Lagerman er hraðskákmeistari Vinaskákfélagsins 2025 |