Skákhof Vinaskákfélagsins í Vin.

Mótaáætlun

Áætluð skákmót og viðburðir Vinaskákfélagsins maí 2024 til apríl 2025.

Skákmót / Viðburðir settir innAðalfundir / Stjórnarfundir líka settir inn.
Fyrirlestrar og kennsla í skákeru í Hlutverkasetri, Borgartúni 6 á þriðjudögumÞeir hafa verið frá 2013
Að tefla og kenna skákeru í Samfélagshúsinu, Aflagranda 40 á mánudögumByrjaði febrúar 2022

 

Dags.Skákmót / fundirMótstaðurFj. Umf.TímiKlukkan
27 aprílAðalfundur VinaskákfélagsinsAflagrandi 40 14:00
29 maíStjórnarfundur VinaskákfélagsinsAflagrandi 40 19:00