Skákhof Vinaskákfélagsins í Vin.
Mótaáætlun
Áætluð skákmót og viðburðir Vinaskákfélagsins 2022 – 2023. |
Skákmót / Viðburðir settir inn | Aðalfundir / Stjórnarfundir líka settir inn. | | |
Fyrirlestrar og kennsla í skák | eru í Hlutverkasetri, Borgartúni 6 á þriðjudögum | Þeir hafa verið frá 2013 | |
Félagar tefla og kenna skák | eru í Samfélagshúsinu, Aflagranda 40 á mánudögum | Byrjaði febrúar 2022 | |
Dags. | Skákmót / fundir | Staður | Fj. Umf. | Tími | Klukkan |
8 Maí | Aðalfundur Vinaskákfélagsins | Vin Dagsetur, Hverfisgata 47 | | | 14:00 |
23 Maí | Vinaskák í Aflagranda | Aflagranda 40 | 7 umf. | 4 + 2 mín. | 16:00 |
9 Júní | Kringluskákmót Vinaskákfélagsins | Kringlan | 7 umf. | 4 + 2 mín. | 16:00 |
24 Júní | Stjórnarfundur Vinaskákfélagsins | Vin Dagsetur, Hverfisgata 47 | | | 19:30 |
2017-11-12