Skákir

Skák Harðar Jónasson gegn Valgard Ingibergsson á Ísl.skákfélaga 2017-2018.

Loading embedded chess game… Þetta var hörkuskák. Hörður hafði hvítt og tefld var Spænskur leikur og var samið jafntefli eftir 17 leiki.

Lesa »

Skák frá Áskorendaflokki 2017. Hörður Jónasson – Ingvar Egill Vignisson

Loading embedded chess game… Þessi skák tefldi Hörður Jónasson (1513) við Ingvar Egill Vignisson (1693) sem er félagi í Vinaskákfélaginu og var þessi skák tefld í Áskorendaflokki Íslands 2 apríl 2017. Hörður hafði hvítt og tefld var Sikileyjarvörn, Canal-Sokolsky attack og var þetta ein af hans bestu sóknarskákum, eins og hann segir sjálfur. Það eru skýringar með skákinni. Hörður vann ...

Lesa »

Staða frá SÞR 2017. Héðinn Briem – Ólafur G Jónsson

Eitt af mest sóttu mótum ársins er nú nýafstaðið, að venju var hart barist um titilinn en alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson hreppti góssið í ár. Átti hann margar flottar skákir á mótinu þar á meðal skemmtilega drottningar fórn gegn Björgvini Víglundssyni í sjöttu umferð mótsins. Hér er hins vegar staða úr skák sem átti sér stað utan toppbaráttunar en þar mættust ...

Lesa »