Haustmót Vinaskákfélagsins 2019.

When:
26. ágúst, 2019 @ 13:00 – 15:00
2019-08-26T13:00:00+00:00
2019-08-26T15:00:00+00:00
Where:
Hverfisgata 47
101 Reykjavík
Iceland (Vin Batasetur)

Haustmót Vinaskákfélagsins verður haldið mánudaginn 26 ágúst 2019, kl: 13:00.
Tefldar verða 6 umferðir með 7 mínútur á skák.
Dómari verður Róbert Lagerman en skákstjóri verður Hörður Jónasson
Mótið verður reiknað til hraðskákstiga Fide.

Í hléi verður boðið upp á hið landfræga kaffi og vöfflur að hætti Inga Hans.

Hægt er að skrá sig í skráningarforminu á skak.is með því að ýta á „register“, einnig getið þið skráð ykkur á staðnum.
Allir velkomnir!!

Umræður

ummæli