Félagar tilbúnir í slaginn á Íslandsmót skákfélaga.

Æfingaskákmót Vinaskákfélagsins verður á Kex Hostel, laugardaginn 19 febrúar.

Æfingaskákmót Vinaskákfélagsins verður haldið á Kex Hostel, laugardaginn 19 febrúar kl. 14:00.

Nú styttist í seinni hluta Íslandsmóts skákfélaga í mars og verður þetta góð æfing fyrir þá sem tefldu fyrir félagið á Íslandsmóti skákfélaga október sl.

Allir félagar eru velkomnir og þetta skákmót er opið fyrir alla.

Tefldar verða 8 umferðir með 4 + 2 mín.

Mótið verður reiknað til hraðskákstiga.

Verðlaun á Æfingarskákmótið:

1 sætið. Gull peningur + Skákstríð við Persaflóa.

2 sætið. Silfur peningur + Skákarfur Aljekins II.

3 sætið. Bronze peningur + Heimsbikarmót Stöðvar 2, 1988.

 Allir velkomnir bæði félagar og aðrir skákmenn.

Þegar skráðir skákmenn: Æfingaskákmót Vinaskákfélagsins

Æfingarskákmót Vinaskákfélagsins

Æfingarskákmót Vinaskákfélagsins

Skráningarform fyrir Æfingarskákmót Vinaskákfélagsins.

Nafn
Nafn
First
Last
x

Við mælum með

Róbert Lagerman sigraði Æfingaskákmót Vinaskákfélagsins 2022.

Glæsilegu Æfingaskákmóti Vinaskákfélagsins var haldið á Kex Hostel, laugardaginn 19 febrúar 2022. Það var haldið ...