Stjórnin að sýna flottu tertuna.

Aðalfundur Vinaskákfélagsins 2020.

Aðalfundur Vinaskákfélagsins verður haldinn 11 maí 2020 á skrifstofu Skáksambandsins, Faxafeni 12, 108 Reykjavík klukkan 19:00.
Dagskrá aðalfundar er sem hér segir:
1. Forseti setur fundinn.
2. Kosning fundarstjóra.
3. Kosning ritara.
4. Skýrsla stjórnar lögð fram.
5. Reikningar lagðir fram til samþykktar.
6. Lagabreytingar.
7. Kosning stjórnar.
8. Önnur mál.
Kaffi og kaka í boði.
Allir eru Velkomnir!
P.s. Vegna samkomubannsins, þá verður tekið tillit til 2 metra millibil á milli manna. Ef fleiri en 5-6 manns koma, þá verður fundurinn færður inn í Skákskólann sem er við hliðina, en þar er nóg pláss til að viðhalda 2 m. Fjarlægð.
Stjórnin.

 

Umræður

ummæli

x

Við mælum með

Kátir skákmenn á árshátíð Vinaskákfélagsins 2019.

Kátir skákmenn á árshátíð Vinaskákfélagsins 2019. Það var glatt á hjalla hjá félögum Vinaskákfélagsins er ...