20 ára afmælis veisla Vinaskákfélagsins 2023.

Vinaskákfélagið heldur 20 ára afmælis veislu laugardaginn 27 maí í Vin Dagsetur, Hverfisgötu 47, milli klukkan 14:00 – 16:30.
Terta og snyttur ásamt kaffi og gosi verða á boðstólum.
Allir gestir Vinjar og skákmenn / skákkonur eru velkomnir!
Gens una sumus – Við erum ein fjölskylda.
Kveðja, stjórn Vinaskákfélagsins.

x

Við mælum með

Róbert Lagerman sigraði á Páskaskákmóti Vinaskákfélagsins 2023.

Í dag 27 mars 2023 var hið árlega Páskaskákmót Vinaskákfélagsins haldið í Vin Dagsetur. Tefldur ...