Forsíða

  • Sumarskákmót Vinaskákfélagsins í Vin

  • Forseti afhendir heiðursverðlaun til Róberts Lagermans

  • Hörður og Róbert taka á móti Hrafninum, bronsstyttu 2024

  • Gjaldkeri afhendir heiðursverðlaun til Harðar Jónassonar 2025

  • Hluti stjórnar Vinaskákfélagsins 2025

  • Vinaskákfélagið fær viðurkenningu frá FIDE

  • Hörður leikur fyrsta leikinn á Alþj. Geðheilbrigðis skákmótinu 2025

Róbert Lagerman sigraði á Jólaskákmóti Vinaskákfélagsins 2025.

Í dag mánudaginn 1 desember 2025 var jólaskákmót Vinaskákfélagsins haldið í Vin Dagsetur. Tefldur voru 6 umferðir með 7 mín., á klukkunni. Mættir voru 10 skákmenn til leiks. Karena fv. sjálfboðaliði Vinjar lék fyrsta leikinn fyrir Jón Gauti Ingibjargarson á móti Róbert Lagerman. Sigurvegari varð Róbert Lagerman með 6 vinninga 2 sæti varð Ricardo Jimenez með 5 vinninga. 3 sæti ...

Lesa »

Jólaskákmót Vinaskákfélagsins 2025.

Hið árlega Jólaskákmót Vinaskákfélagsins fer fram mánudaginn 1 desember í Vin Dagsetur, Hverfisgötu 47. Mótið hefst klukkan 13:00 stundvíslega. Mótið er 6 umferðir með 7 mínútur á klukkuna. Mótið verður reiknað til hraðskákstiga. Skákdómari verður Hörður Jónasson en mótstjóri er Róbert Lagerman. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti í Vin. Glæsileg verðlaun verða í boði og vonast stjórn Vinaskákfélagsins ...

Lesa »

Vignir Vatnar vann Minningarskákmótið um Hrafn Jökulsson 2025.

Vinaskákfélagið hélt nú í þriðja sinni glæsilegt Minningarskákmót um Hrafn Jökulsson laugardaginn 22 nóvember 2025. 23 skákmenn mættu og þar af margir sterkir skákmenn og var hart barist. Skákmótið var haldið á Aflagranda 40, en þar hafði Hrafn heitinn verið með bókaupplestur síðustu árin sem hann lifði. Í ár var mótið með glæsilegra hætti, þar sem Hrafn hefði orðið 60 ...

Lesa »

Glæsilegt Minningarskákmót Hrafns Jökulssonar 22 nóv. 2025.

Vinaskákfélagið mun halda glæsilegt Minningarskákmót um Hrafn Jökulsson 22 nóvember á Aflagranda 40. Í ár verður mótið með glæsilegra hætti, þar sem Hrafn hefði orðið 60 ára ef hann hefði lifað. Búast má því við að nokkrir af ættingjum Hrafns komi á mótið. Húsið opnar kl. 15:00, en mótið sjálft byrjar klukkan 16:00. Settur verður upp minningarveggur eins og áður, ...

Lesa »

Magnús P. Örnólfsson sigraði á Alþjóðlega Geðheilbrigðis skákmótinu 2025.

Eitt af skemmtilegustu skámótum ársins var haldið fimmtudaginn 9 október, en þá var Alþjóða geðheilbrigðis skákmótið haldið með pomp og prakt. 25 skákmenn mættu til leiks og var hart barist. Vinaskákfélagið hélt þetta mót lengi vel ì samvinnu við Taflfèlagið Helli, en síðari árin í samvinnu við Taflfélag Reykjavíkur. Er þetta líklega 19 árið sem þetta mót er haldið. Alþjóðlega ...

Lesa »

Alþjóðlega Geðheilbrigðis skákmótið 2025

Alþjóðlega Geðheilbrigðisskákmótið 2025. Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn er haldinn 10. október ár hvert og hefur Vinaskákfélagið skipulagt þetta skákmót undanfarin cirka 19 ár, og í samvinnu við Taflfélag Reykjavíkur.Mótið verður haldið, fimmtudaginn, 9. Október í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 og hefst klukkan 19:30.Margir af sterkustu skákmönnum landsins hafa mætt á þetta mót.Tefldar verða 9 umferðir með tímamörkunum 4 mín. + ...

Lesa »

Róbert Lagerman vann Crazy Culture skákmótið 2025.

Crazy Culture skákmóti Vinaskákfélagsins var haldið mánudaginn 18 ágúst, kl: 16, í samfélagshúsinu Aflagranda 40. Þetta var í 6ja sinn sem mótið er haldið. Þó fámennt hafi verið, skemmtu sér allir vel, en 9 manns tefldu. Tefldar voru 7 umferðir með 4 mín + 2 sek á skák. Skákdómari var Róbert Lagerman en mótstjóri var Hörður Jónasson. Mótið var ennfremur ...

Lesa »

Crazy Culture skákmót Vinaskákfélagsins 2025.

Crazy Culture skákmót Vinaskákfélagsins verður haldið mánudaginn 18 ágúst, kl: 16, í samfélagshúsinu Aflagranda 40. Þetta er í 6 sinn sem mótið er haldið. (Ef við fáum fyrirlesara, þá mun hann / hún byrja kl. 16:00 á fyrirlestrinum) Tefldar verða 7 umferðir með 4 mín + 2 sek á skák. Skákdómari er Róbert Lagerman en mótstjóri er Hörður Jónasson. Mótið ...

Lesa »