Author Archives: Hörður Jónasson

50 ára afmælis skákmót Hjálmars Sigurvaldasonar 2023.

50 ára afmælis skákmót Hjálmars Sigurvaldasonar verður haldið í Vin, Hverfisgötu 47 í Reykjavík, mánudaginn 14 ágúst kl. 13:00. Skákdómari og mótstjóri er Hörður Jónasson Í hléi verður hið rómaða vöflur og kaffi að hætti Inga Hans. Tefldar verða 6 umferðir með 4 mín. + 2 sek. á klukkunni. Mótið verður reiknað til hraðskákstiga. Í upphafi móts fær Hjálmar afmælis ...

Lesa »

Róbert Lagerman vann fjölmennt afmælisskákmót Vinaskákfélagsins 2023

Hið árlega sumarskákmót Vinaskákfélagsins var haldið mánudaginn 24 júlí 2023 í Vin að Hverfisgötu 47. Þetta var fjölmennt mót eða alls 24 keppendur sem kepptu og veðurguðirnir voru okkur hliðhollir, þannig að hægt var að tefla bæði inni og úti. Mótið var að þessu sinni „20 ára afmælis skákmót Vinaskákfélagsins 2023“. Tefldar voru 7 umferðir með 4 mín. + 2 ...

Lesa »

Don Roberto vann afmælis-skákveisluna sína 2023.

Í gær laugardaginn 22 júlí 2023, bauð Don Roberto upp á afmælis-skákveislun þar sem teflt var svokallað „triple elimination“ fyrkomulagi….þ.e. keppendur falla ùt eftir 3 töpuđ einvìgi…..einvìgis fyrirkomulag (tveggja skàka einvìgi og armageddon ef einvìgiđ er jafnt). Don bauð jafnframt upp á að keppendur gætu smakkað á sèrstakan Mexican 🇲🇽 power drink ì hàlfleik. Einnig fengu keppendur sér súkkulaðiköku með ...

Lesa »

20 ára afmælis skákmót Vinaskákfélagsins 2023

Hið árlega sumarskákmót Vinaskákfélagsins verður haldið mánudaginn 24 júlí 2023, kl: 13, í Vin að Hverfisgötu 47. Mótið heitir „20 ára afmælis skákmót Vinaskákfélagsins 2023“. Undirtitill: „Meistaramót Vinaskákfélagsins í hraðskák 2023“. Tefldar verða 7 umferðir með 4 mín. + 2 sek., á skák. Ef tveir verða efstir og jafnir, þá keppa þeir til úrslita um sigurinn í „bráðabana“, þar sem ...

Lesa »

Glæsilegt fjöltefli í Vin í sól og sumaryl 3 júlí 2023.

Það var ekki amalegt veðrið sem lék við skákmenn í Vin, þegar Helgi Áss Grétarsson kom og tefldi fjöltefli við 9 manns. Þetta fjöltefli var gert í tilefni 20 ára afmæli Vinaskákfélagsins. 9 skákmenn tóku þátt og fengu þeir 15 mín. + 10 sek. En Helgi Áss fékk 30 mín. + 10 sek. Aðeins skákmenn undir 2000 skákstigum fengu að ...

Lesa »

Vinaskákfélagið þakkar fyrir glæsilega gjöf.

Á þessu ári á Vinaskákfélagið 20 ára afmæli og af því tilefni hélt félagið glæsilega veislu laugardaginn 27 maí sl. Vinaskákfélagið fékk margar góðar gjafir af því tilefni. Vinaskákfélagið þakkar Fjölnir fyrir gjöfina. Ennfremur þakkar félagið, Skáksamband Íslands fyrir að gefa félaginu skákklukkur. Á afmælis árinu ætlar Vinaskákfélagið (fyrir utan afmælis veisluna) að vera með fjöltefli mánudaginn 3 júlí og ...

Lesa »

Helgi Áss Grétarsson Stórmeistari með Fjöltefli í Vin.

Í tilefni 20 ára afmæli Vinaskákfélagsins ætlar Vinaskákfélagið að halda Fjöltefli í Vin Dagsetur mánudaginn 3 júlí, klukkan 13:00. Vinaskákfélagið hefur fengið Helga Áss Grétarsson stórmeistara til að tefla við 6 skákmenn. Aðeins skákmenn undir 2000 skákstigum verða með. Skráning verður hér fyrir neðan. Ef fleiri bjóða sig fram, verður dregið úr hatti hverjir tefla. (Undanskilið stjórnarmenn Vinaskákfélagsins). Hinn frægi ...

Lesa »

Svipmyndir frá Minningarmóti Hrafns Jökulssyni

Hér er linkur á myndir frá Minningarmóti Hrafns Jökulssyni frá Smáralindinni í október 2022 Myndasafn – Vinaskákfélagið (vinaskak.is)

Lesa »