Skákmót Vinaskákfélagsins frá Maí 2020 til Maí 2021. |
Vinaskákfélagið keppir á Íslandsmóti Skákfélaga 2019 – 2021. |
Sjá öll úrslit A sveitar á: chess-results
Sjá öll úrslit B sveitar á: chess-results
Teflt er 90 min kappskák. |
Fyrri hluti | 2019 | í Rimaskóla | | Seinni hluti | 2021 | ??? | | |
Dags. | Skákmót | Deild | Stig / vinn. | Dags. | Skákmót | Deild | Stig / vinn. | Sæti |
4-6 Okt. | Ísl. Skákf. | A lið í 3 deild | 4 st. og 12 v. | mars. | Ísl. Skákf. | A lið í 3 deild | | |
4-6 Okt. | Ísl. Skákf. | B lið í 3 deild | 2 st. og 10,5 v. | mars. | Ísl. Skákf. | B lið í 3 deild | | |
Jólaskákmót Vinaskákfélagsins 7 desember 2020 á chess.com. |
Tefldar voru 6 skákir með 7 mín á skák. |
1 sæti | Róbert Lagerman | 5,5 vinninga |
2 sæti | Gauti Páll Jónsson | 5 vinninga |
3 sæti | David Kjartansson | 4,5 vinninga |
Aukavinningur – Happdr., skákbók fékk Þorsteinn Magnússon. |
Vetrarskákmót Vinaskákfélagsins 30 nóvember 2020 á chess.com. |
Tefldar voru 4 skákir með 4 + 2 mín. á skák. |
1 sæti | Magnús Garðarsson | 3,5 vinninga |
2 sæti | Halldór Ingi Kárason | 3,5 vinninga |
3 sæti | Elsa María Kristínardóttir | 3 vinninga |
Nóvember skákmót Vinaskákfélagsins 23 nóvember 2020 á chess.com. |
Tefldar voru 6 skákir með 4 + 2 mín. á skák. |
1 sæti | Erlingur Jensson | 5 vinninga |
2 sæti | Róbert Lagerman | 5 vinninga |
3 sæti | Aðalsteinn Grétar Gestsson | 4 vinninga |
Vinamót Vinaskákfélagsins 16 nóvember 2020 á chess.com. |
Tefldar voru 6 skákir með 4 + 2 mín. á skák. |
1 sæti | Þorvarður Fannar Ólafsson | 5 vinninga |
2 sæti | Róbert Lagerman | 5 vinninga |
3 sæti | Þórir Benediktson | 4 vinninga |
Crazy Culture skákmót Vinaskákfélagsins 9 nóvember 2020 á chess.com. |
Tefldar voru 6 skákir með 4 + 2 mín. á skák. |
1 sæti | Róbert Lagerman | 5,5 vinninga |
2 sæti | Eiríkur Björnsson | 5 vinninga |
3 sæti | Gauti Páll Jónsson | 4,5 vinninga |
Haustmót Vinaskákfélagsins 2 nóvember 2020 á chess.com. |
Tefldar voru 6 skákir með 7 mín. á skák. |
1 sæti | Róbert Lagerman | 6 vinninga |
2 sæti | Óskar Maggason | 4,5 vinninga |
3 sæti | Elí Bæring Frímannsson | 4,5 vinninga |
Geðheilbrigðis skákmótið 15 október 2020 á Chess.com. |
Tefldar voru 9 skákir með 4 + 2 mín á skák. |
1 sæti | Jón Viktór Gunnarsson | 7 vinninga |
2 sæti | Róbert Lagerman | 7 vinninga |
3 sæti | Gauti Páll Jónsson | 6,5 vinninga |
Kvennaverðlaun | Elsa María Kristínardóttir | 6 vinninga |
50 ára og eldri | Róbert Lagerman | 7 vinninga |
16 ára og yngri | Gunnar Erik Guðmundsson | 5,5 vinningar |
Afmælisskákmót Róberts Lagermans 27 júlí 2020 í Vin Batasetur. |
Tefldar voru 6 skákir með 4 + 2 mín á skák. |
Guðmundur Kjartansson vann Helga Áss Grétarsson í bráðabana og vann mótið. |
1 sæti | Guðmundur Kjartansson | 5 vinninga |
2 sæti | Helgi Áss Grétarsson | 5 vinninga |
3 sæti | Róbert Lagerman | 5 vinninga |
Róbert Lagerman er Hraðskákmeistari Vinaskákfélagsins 2020. |