Úrslit skákmóta

Skákmót Vinaskákfélagsins frá Maí 2020 til Maí 2021.

Vinaskákfélagið keppir á Íslandsmóti Skákfélaga 2019 – 2020.

Sjá öll úrslit A sveitar á: chess-results

Sjá öll úrslit B sveitar á: chess-results

Teflt er 90 min kappskák.
Fyrri hluti2019í Rimaskóla Seinni hluti2020Egilshöll í Grafarvogi
Dags.SkákmótDeildStig / vinn.Dags.SkákmótDeildStig / vinn.Sæti
4-6 Okt.Ísl. Skákf.A lið í 3 deild4 st. og 12 v.10-11 Okt.Ísl. Skákf.A lið í 3 deild
4-6 Okt.Ísl. Skákf.B lið í 3 deild2 st. og 10,5 v.10-11 Okt.Ísl. Skákf.B lið í 3 deild

 

Afmælisskákmót Róberts Lagermans 27 júlí 2020 í Vin Batasetur.
Sjá öll úrslit á: chess-results.
Tefldar voru 6 skákir með 4 + 2 mín á skák.
Guðmundur Kjartansson vann Helga Áss Grétarsson í bráðabana og vann mótið.
1 sætiGuðmundur Kjartansson5 vinninga
2 sætiHelgi Áss Grétarsson5 vinninga
3 sætiRóbert Lagerman5 vinninga
Róbert Lagerman er Hraðskákmeistari Vinaskákfélagsins 2020.