Staða frá SÞR 2017. Héðinn Briem – Ólafur G Jónsson

Eitt af mest sóttu mótum ársins er nú nýafstaðið, að venju var hart barist um titilinn en alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson hreppti góssið í ár. Átti hann margar flottar skákir á mótinu þar á meðal skemmtilega drottningar fórn gegn Björgvini Víglundssyni í sjöttu umferð mótsins.

Hér er hins vegar staða úr skák sem átti sér stað utan toppbaráttunar en þar mættust Héðinn Briem og Ólafur Gísli Jónsson. Árás kennd við stórmeistarann Carlos Torre Repetto (Torre Attack) var telfd,  hún er ekki þekkt fyrir að gefa hvítum betra tafl en Torre náði hins vegur góðum árangri með henni og sigraði meðal annars Emanuel Lasker árið 1925 í Moskvu.

Loading embedded chess game…

x

Við mælum með

Staða frá atskákmóti Rvík 2015. Jón Trausti Harðarson – Hörður Jónasson

Loading embedded chess game… Þessi staða kom upp á milli okkar Jón Trausta Harðarson (2015) ...