Mótaáætlun

Áætluð skákmót og viðburðir Vinaskákfélagsins 2020 – 2021.

Stjórnarfundir líka settir inn
Dags.Skákmót / fundir.Staður.Fj. Umferða / Lýsing.Tími.
11 MaíAðalfundur VinaskákfélagsinsFaxafeni 12Skrifstofa Skáksambandsins19:00
11 JúníStjórnarfundur VinaskákfélagsinsVesturgötu 3Cafe Rosenberg19:00
27 JúlíAfmælisskákmót Róberts LagermanVin64 + 2 mín.
10-11 OktóberÍslandsmót Skákfélaga, Síðari hlutiEgilshöll í Grafarvogi390 mín. + 30 sek.,á leik.
15 OktóberAlþjóða GeðheilbrigðismótiðFaxafeni 1294 + 2 mín.