Árni H. Kristjánsson gegn Ólafi E. Úlfsson

Loading embedded chess game… Hér kemur flott endatafl með mislitum Biskupum í skák Árna H. Kristjánssonar gegn Ólafi Evert Úlfssonar á Íslandsmóti skákfélaga í Rimaskóla 3 mars 2018. Árni tefldi þessa skák fyrir A sveit Vinaskákfélagsins.

Lesa »

Íslandsmót skákfélaga 2017 – 2018. (Vinaskákfélagið)

Íslandsmót skákfélaga fyrri hluti var haldin dagana 19 Október 2017 til 22 Október. Vinaskákfélagið byrjaði þó ekki fyrr en á föstudeginum 20 okt. Félagið tefldi fram 3 sveitum þ.e. A sveit í 2 deild, B sveit í 3 deild og C sveit í 4 deild. Liðstjórar voru Róbert Lagerman fyrir A sveitina, Hörður Jónasson fyrir B sveitina og Héðinn Briem ...

Lesa »

Líf og fjör á Friðriksmóti Vinaskákfélagsins.

Það var líf og fjör þegar skákmenn komu til leiks á Friðriksmót Vinaskákfélagsins sem var haldið mánudaginn 29 janúar kl: 13, í Vin að Hverfisgötu 47. Mótið er haldið vegna afmæli Friðriks Ólafsson fyrsta stórmeistara Íslands, en hann átti afmæli 26 janúar og var 83 ára þá. Tefldar voru 6 umferðir með 7 mínútur á skák. Skákstjóri var Hörður Jónasson ...

Lesa »

Friðriksmót Vinaskákfélagsins 2018

Lesa »

Nýársskákmót Vinaskákfélagsins 2018

       

Lesa »

Jón Torfason vann Nýársskákmótið.

Nýársskákmót Vinaskákfélagsins var haldið mánudaginn 8. Janúar 2018  í Vin að Hverfisgötu 47. Tefldar voru 6 umferðir með 7 mínútur á skák. Skákstjóri var Hörður Jónasson. Þetta var fyrsta skákmót ársins 2018 hjá Vinaskákfélaginu. 11 keppendur tók þátt í skákinni og var sérstaklega gleðilegt að Jón Torfason skyldi geta verið með. Halldóra Pálsdóttir forstöðukona í Vin lék fyrsta leikinn á ...

Lesa »

Hollvinasamtök Vinaskákfélagsins.

Sælir félagar og Hollvinir. Nú er 1 ár síðan stofnuð voru Hollvinasamtök Vinaskákfélagsins, en það var stuttu fyrir jól 2016. Í kjölfarið var farið að undirbúa heimasíðu félagsins sem startaði mánaðarmótin jan / feb. 2017. Hollvinasamtökunum er ætlað að styðja við starfsemi Vinaskákfélagsins, en við erum ekki stórt skákfélag, þó félagar hafi náð 100 manns. Í reglum félagsins stendur þetta: ...

Lesa »

Jólaskákmótið á Kleppi 2017

Lesa »