Skákir

Kristján Örn Elíasson (1835) gegn Herði Jónasson (1494)

Góðan daginn. Þessa skák tefldi ég á Icelandic Open 5 júní 2018. Tefld var spænskur leikur og var ég með svart. Þetta var löng skák eða 66 leikir og vann ég þegar ég náði peði upp í borð.   Loading embedded chess game…

Lesa »

Jón Einar Karlsson gegn Aðalsteinn Thorarensen

Loading embedded chess game… Hér er frábær skák sem Aðalsteinn Thorarensen tefldi í B – sveit Vinaskákfélagsins á Íslandsmóti skákfélaga 2017-2018, þann 3 mars. Aðalsteinn var með svart á móti Jón Einar Karlsson.

Lesa »

Árni H. Kristjánsson gegn Ólafi E. Úlfsson

Loading embedded chess game… Hér kemur flott endatafl með mislitum Biskupum í skák Árna H. Kristjánssonar gegn Ólafi Evert Úlfssonar á Íslandsmóti skákfélaga í Rimaskóla 3 mars 2018. Árni tefldi þessa skák fyrir A sveit Vinaskákfélagsins.

Lesa »

Skák Harðar Jónasson gegn Valgard Ingibergsson á Ísl.skákfélaga 2017-2018.

Loading embedded chess game… Þetta var hörkuskák. Hörður hafði hvítt og tefld var Spænskur leikur og var samið jafntefli eftir 17 leiki.

Lesa »

Skák frá Áskorendaflokki 2017. Hörður Jónasson – Ingvar Egill Vignisson

Loading embedded chess game… Þessi skák tefldi Hörður Jónasson (1513) við Ingvar Egill Vignisson (1693) sem er félagi í Vinaskákfélaginu og var þessi skák tefld í Áskorendaflokki Íslands 2 apríl 2017. Hörður hafði hvítt og tefld var Sikileyjarvörn, Canal-Sokolsky attack og var þetta ein af hans bestu sóknarskákum, eins og hann segir sjálfur. Það eru skýringar með skákinni. Hörður vann ...

Lesa »

Staða frá SÞR 2017. Héðinn Briem – Ólafur G Jónsson

Eitt af mest sóttu mótum ársins er nú nýafstaðið, að venju var hart barist um titilinn en alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson hreppti góssið í ár. Átti hann margar flottar skákir á mótinu þar á meðal skemmtilega drottningar fórn gegn Björgvini Víglundssyni í sjöttu umferð mótsins. Hér er hins vegar staða úr skák sem átti sér stað utan toppbaráttunar en þar mættust ...

Lesa »

Skák frá Meistaramóti Hellis 2013. Andri Steinn Hilmarsson – Hörður Jónasson

Loading embedded chess game… Þessi skák tefldi Hörður Jónasson við Andra Stein Hilmarsson í Meistaramóti Hellis (Huginn heitir félagið núna) 28 ágúst 2013. Hörður hafði svart, en Andri beitti Kóngsbragði sem Hörður er ekki hrifinn af. Þessi skák kom í Fréttablaðinu á sínum tíma. Þetta var skemmtileg skák og endaði á því að Hörður vann í 27 leikjum.  

Lesa »

Staða frá atskákmóti Rvík 2015. Jón Trausti Harðarson – Hörður Jónasson

Loading embedded chess game… Þessi staða kom upp á milli okkar Jón Trausta Harðarson (2015) og Harðar Jónassonar (1557) í atskák á atskákmóti Reykjavíkur sem var haldið í Huginn í Mjódd 19 október 2015. Þessi staða kom ennfremur í Fréttablaðinu 22 Október 2015. Hvítur á leik og leikur 1.Dh6 Bxf2+ 2.Kh1 Hxd5 3.Df4 Hxd1 4.Hxd1 Dc6+ og verður óverjandi mát. ...

Lesa »