Skákir

Kristján Örn Elíasson (1835) gegn Herði Jónasson (1494)

Góðan daginn. Þessa skák tefldi ég á Icelandic Open 5 júní 2018. Tefld var spænskur leikur og var ég með svart. Þetta var löng skák eða 66 leikir og vann ég þegar ég náði peði upp í borð.   Loading embedded chess game…

Lesa »

Jón Einar Karlsson gegn Aðalsteinn Thorarensen

Loading embedded chess game… Hér er frábær skák sem Aðalsteinn Thorarensen tefldi í B – sveit Vinaskákfélagsins á Íslandsmóti skákfélaga 2017-2018, þann 3 mars. Aðalsteinn var með svart á móti Jón Einar Karlsson.

Lesa »

Árni H. Kristjánsson gegn Ólafi E. Úlfsson

Loading embedded chess game… Hér kemur flott endatafl með mislitum Biskupum í skák Árna H. Kristjánssonar gegn Ólafi Evert Úlfssonar á Íslandsmóti skákfélaga í Rimaskóla 3 mars 2018. Árni tefldi þessa skák fyrir A sveit Vinaskákfélagsins.

Lesa »