Skemmtikvöld Vinaskákfélagsins

When:
20. nóvember, 2018 @ 19:30 – 21:30
2018-11-20T19:30:00+00:00
2018-11-20T21:30:00+00:00
Where:
Vin
Hverfisgata 47
101 Reykjavík

Skemmtikvöld Vinaskákfélagsins verður haldið þriðjudaginn 20 nóvember í Vin Batasetur kl. 19:30. Boðið verður upp á kökur og kaffi og munum við fá góðan gest (skákmann) til að sýna skákir. Ennfremur verður hægt að taka í nokkrar skákir.
Aðgangseyrir verður 500 kr. sem fer í kaffi og kökur.

Umræður

ummæli