Skemmtikvöld Vinaskákfélagsins 2021.

When:
4. desember, 2021 @ 14:00 – 18:00
2021-12-04T14:00:00+00:00
2021-12-04T18:00:00+00:00
Where:
Kex Hostel Reykjavík
Skúlagata
Reykjavík
Ísland
Contact:
Hörður Jónasson
+3547774477

Skemmtikvöld Vinaskákfélagsins verður haldið með glæsibrag á Kex Hostel laugardaginn 4 desember kl. 14:00.

Þetta er einstakt tækifæri til að sjá einvígi þeirra Carlsen gegn Ian Nepo á stóru tjaldi. Á laugardaginn verður 7 einvígisskákin sýnd. Við munum nota streymi frá Chess24. Þeir sem verða með leiðbeiningar eru Anish Giri og Judit Polgar, þannig að þetta er eitthvað til að hlakka til að koma og sjá.

Við verðum með nokkur töfl svo skákmenn geta tekið í skák á meðan við fylgjumst með einvíginu.

Allir velkomnir!

Frítt inn fyrir félaga en 1.000 kr., fyrir gesti.

Vegna covid-19, þá er aðeins í boði um 48 manns og menn beðnir að koma með grímur.

Þetta er gott tækifæri fyrir félaga til koma saman og hittast, en allir skákmenn eru velkomnir.

Boðið verður upp á bjór (cirka 2 bjórar á mann) fyrir alla bæði meðlimi og gesti.

Pizzur verða í boði fyrir þá meðlimi sem tefldu á Íslandsmóti skákfélaga núna í október.

Á staðnum geta skákmenn keypt kaffi og pizzur á góðu verði.

Skráning bæði fyrir meðlimi og gesti verða hér fyrir neðan á heimasíðu félagsins.

Meðlimir merkja: nei við greiðslu. Enda fá þeir frítt inn. 🙂

Gestir: Þið getið greitt inn á reikning: 0133-26-012306 kt. 630913-1010 eða greitt á staðnum.

Kv., fyrir hönd stjórnar Hörður Jónasson varaforseti.

Skemmtikvöld Vinaskákfélagsins 2021

Skemmtikvöld Vinaskákfélagsins 2021

Kex Hostel Laugardag 4 desember kl. 14:00

Meðlimir: Nafn.
Meðlimir: Nafn.
First
Last
Gestir: Nafn.
Gestir: Nafn.
First
Last