Jólaskákmót Vinaskákfélagsins, Haukur Halldórsson Memorial

When:
10. desember, 2018 @ 13:00 – 15:00
2018-12-10T13:00:00+00:00
2018-12-10T15:00:00+00:00
Where:
Vin
Hverfigata 47
101 Reykjavík

Jólaskákmót Vinaskákfélagsins verður haldið mánudaginn 10 desember og verður það tileinkað kærum félaga okkar honum Hauk Halldórssyni sem lést um aldur fram þann 7 júlí sl., aðeins 51 árs að aldri.
Margar skákirnar tefldum við saman í Vin Batasetur, Hverfisgötu 47. Blessuð sé minning hans.
Skákmótið hefst stundvíslega kl. 13:00 í Vin.

Tefldar verða 6 umferðir með 7 mín., á skák, en skákstjórar verða Róbert Lagerman og Hörður Jónasson. Skipuleggjari er Hrafn Jökulsson. Mótið verður reiknað til hraðskákstiga.

Þið getið skráð ykkur hér:
Skráningarform:
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLScBUiJs3XAbuoGTWGKsW26Hykl1HLvbj2WC-vmIXvZHogzOLg/viewform
Einnig getið þið skráð ykkur á staðnum.
Allir velkomnir!!

Umræður

ummæli