Jólaskákmót Vinaskákfélagsins

When:
7. desember, 2020 @ 19:30 – 21:30
2020-12-07T19:30:00+00:00
2020-12-07T21:30:00+00:00
Where:
Haldið á chess.com

Jólaskákmót Vinaskákfélagsins verður haldið á chess.com að þessu sinni.
Tefld verða 6 umferðir með 7 mínútur á klukkunni.
Verðlaun verða veitt fyrir 3 efstu sætin.
Frekari lýsing þegar nær dregur.
Kveðja, stjórn Vinaskákfélagsins.

Umræður

ummæli