Skákhof Vinaskákfélagsins í Vin.

Topp 5 skákbækur

Hér koma þær skákbækur sem skákmenn telja vinsælastar í desember. Topp 5.
Einnig koma fram hér bækur sem skákmenn telja að bókasafnið vanti.

Þið getið skráð ykkar bækur hér í bókasafnsleikinn: Bókasafnsleikur – Vinaskákfélagið (vinaskak.is)

Til að sjá skráningu á vinsælustu skákbókinni okkar: Vinsælasta skákbókin – Vinaskákfélagið (vinaskak.is)

Vinsælustu jóla skákbækurnar.

Nr.Árg.Útg.Heiti bókarHöfundurStig
1.2020HIBFriðrik ÓlafssonHelgi Ólafsson2
2.2012Quality ChessJudit Polgar 1: How to beat Fischer recordJudit Polgar1
3.2009Batsford Ltd. LondonModern Chess Openings. 15.útg.Nick de Firmian1
4.1973Almenna BókafélagiðFischer vs. SpasskyFreysteinn Jóhannsson & Friðrik Ólafsson1
5.2016 Sögur útg.Reykjavíkur skákmót í 50 ár. Seinna bindiHelgi Ólafsson1

Bækur sem bókasafnið vantar.

Nr.Árg.Útg.Heiti bókarHöfundurStig
1.2013Quality ChessJudit Polgar 2: From GM to Top TenJudit Polgar1
2.??Quality Chess1. e4. Coffeehouse Repertoire. Volume: 1.Gawain Jones1
3.??Thinkers Publishing1.e4! The Chess Bible. Volume: 1.Justin Tan1
4.??Thinkers Publishing1.d4! The Chess Bible.Armin Juhasz1
  • Bók um Judit Polgar