Skákhof Vinaskákfélagsins í Vin.

Bókasafnsleikur

Sælir skákmenn. Með þessum bókasafnsleik er ætlunin að fá að vita hver séu uppáhalds skákbækur ykkar.

Við byrjum með að kjósa vinsælustu jóla skákbókina ykkar. Desember 2021 skákbókin.

Nefnið 3 uppáhalds skákbækurnar ykkar hér fyrir neðan. Ef bókasafnið okkar á ekki bókina, þá fer hún líka á lista yfir skákbækur sem bókasafnið þyrfti að eiga. Vandið því valið vel. Skákbókin þyrfti að vera til eða vera hægt að ná í / kaupa.

Gott væri líka að segja okkur frá því hvaða bók bókasafnið okkar vantaði.

Sjá hvaða bækur eru í Topp 5: Topp 5 skákbækur – Vinaskákfélagið (vinaskak.is)

Til að sjá skráningu á vinsælustu skákbókinni okkar: Vinsælasta skákbókin – Vinaskákfélagið (vinaskak.is)

Sjá hvaða skákbækur eru í bókasafni okkar: Skákbækur – Vinaskákfélagið (vinaskak.is)

Mikilvægt: Skráið: Árg. útg. Heiti bókar og Höfund bókar.

Jóla skákbókin

Jóla skákbókin

Veljið 3 vinsælustu skákbækurnar og 1 bók sem bókasafnið okkar vantar.

Nafn
Nafn
First
Last