Author Archives: Hörður Jónasson

Skák frá Áskorendaflokki 2017. Hörður Jónasson – Ingvar Egill Vignisson

Loading embedded chess game… Þessi skák tefldi Hörður Jónasson (1513) við Ingvar Egill Vignisson (1693) sem er félagi í Vinaskákfélaginu og var þessi skák tefld í Áskorendaflokki Íslands 2 apríl 2017. Hörður hafði hvítt og tefld var Sikileyjarvörn, Canal-Sokolsky attack og var þetta ein af hans bestu sóknarskákum, eins og hann segir sjálfur. Það eru skýringar með skákinni. Hörður vann ...

Lesa »

Íslandsmót Skákfélaga 2015

Lesa »

Róbert Lagerman sigraði á Meistaramótinu!

Frábæru Meistaramóti Vinaskákfélagsins í atskák er nú lokið. Síðustu 2 umferðirnar voru tefldar í Skáksambandinu / Skákskólanum í Faxafeni. 11 skákmenn tefldu á atskákmótinu sem voru 8 umferðir með 15 mín. + 10 sek. á klukkunni. Hart var barist, en að lokum sigraði Róbert Lagerman, en hann vann með nokkrum yfirburðum eða með 7 vinninga af 8 mögulegum. Í öðru ...

Lesa »

Meistaramót Vinaskákfélagsins í atskák mars 2016

 

Lesa »

Íslandsmót skákfélaga 2016 – 2017.

Íslandsmót skákfélaga fyrri hluti var haldinn 30. sept til 2. okt. 2016 og seinni hluti var haldinn 3 – 4. mars, en þar sem Vinaskákfélagið var ekki með í 1. deild byrjaði það því keppni á Föstudögum, en 1. deild byrjaði á fimmtudögum. Vinaskákfélagið er núna með 3 sveitir A, B og C sveitir. Ástæðan er sú að vorið 2016 ...

Lesa »

Meistaramót Vinaskákfélagsins er hafið.

Meistaramót Vinaskákfélagsins hófst í kvöld 23 febrúar í Vin. Mættir voru 11 galvaskir skákmenn til að reyna með sér hverjir væru bestir. Þó voru nokkrir sem tóku þessu með jafnaðargeði og byrjuðu á því að leggja sig í sófann, samanbr. Vigfús Vigfússon. En að öllu ganni slepptu, þá voru sumir á því að erfitt mundi reynast að sigra Forseta Vinaskákfélagsins ...

Lesa »

Skákmótið á Porto Mannu á Sardiníu

Ég, Hörður Jónasson, ætla að segja ykkur frá mínu fyrsta skákmóti erlendis sem ég tók þátt í. Það var í byrjun júní 2015 sem ég, sonur minn og dóttir og margir fleiri Íslendingar fóru af stað með Wow Air frá Keflavík. Líklega voru Íslendingarnir milli 20-30, þar á meðal var fyrsti stórmeistari Íslendinga Friðrik Ólafsson. Ferðinni var heitið til London ...

Lesa »

Jólaskákmótið á Kleppi 2016

 

Lesa »